Persónuleg tannhirðuáætlun fyrir hvern viðskiptavin
Reyndir tanntæknar
Nýjustu hátíðnitækin og vélar til sandblásturs framleiddar af ítalska fyrirtækinu Mectron
Sjálfvirk áminning um skoðanir á 6 mánaða fresti
Stofan okkar býður viðskiptavinum upp á aðgang að háþróaðri forvarnarstarfsemi sem framkvæmd er af reyndum tanntæknum. Það er óþarfi að festa í minni skoðun á 6 mánaða fresti, þar sem starfsfólk okkar mun minna ykkur á hana með góðum fyrirvara.
Svokallaðar forvarnaheimsóknir fela í sér:
Svokallaðar forvarnaheimsóknir fela í sér:
- Viðtal og útbúin persónuleg áætlun um tannhirðu (í fyrsta tímanum)
- Fjarlægð er skán og tannsteinn af tönnum með hátíðnitæki
- Sandblástur
- Flúorlökkun
- Leiðbeiningar á módeli um tannhirðu
