Smíði á tannplöntum
Hefbundnar krónur og brýr
Mismunandi tanngervi og spelkur
Hefbundin og sérsmíðuð rótarstifti
Brýr úr glertrefjum – FRC Fiber Reinforced Composite
Skeljar, krónur, fyllingar og brýr úr postulíni – PROCERA® og LAVA® kerfin
Meðferð á vandamálum í kjálkaliðum
Tanngervi
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af tanngervum, hefbundnum (metall, gull, títan + postulín) sem og sérhönnuðum fyrir fegrunartannlækningar (plastblendi + glertrefjar, hreint hefbundið postulín eða styrkt með sirkon oxíð). Við smíðum allar gerðir af hefbundnum gervitönnum (akrýl, grind, vínýl, spelkur) og sérhönnuðum tanngervum (auka stuðningspunktar - samsettar krónur, boltar).Stafrænar tannlækningar með CEREC skanna
Tannlækningar hafa nú orðið stafrænar með nýja CEREC skannanum frá Dentsply Sirona. Með þessu tæki getum við boðið upp á ofurnákvæma og þægilega meðferð með tanngervum (postulínsskeljar, krónur, brýr, innlegg) og það allt á ofurstuttum tíma! Jafnvel 48 klukkustundum!
Mót af tönnunum þínum eru tekin stafrænt og send til tannsmíðastofunnar innan sekúndna. Til dæmis er hægt að smíða e.max heilpostúlíns krónurnar á innan við 48 tímum!

Mikilvægustu kostir CEREC skannans:
- mjög nákvæm meðferð, krónan passar fullkomlega
- mun þægilegri meðferð miðað við hefðbundin mót
- meðferð möguleg fyrir sjúklinga sem höndla ekki hefðbundin mót (sem kúgast)


Val á lit
Óháð því hvaða litur er valinn á krónu eða brú fá allir sjúklingar okkar möguleika á persónubundnum frágangi á tanngervum, t.d. vilja sumir sjúklingar ljósar og óaðfinnanlegar krónur miðað við eðlilegar tennur þeirra meðan aðrir vilja hafa gervi flekki og sprungur svo að krónan líti út eins og náttúruleg tönn. Ef að sjúklingur okkar er í vafa hvorn kostinn hann á að velja gefum við honum möguleika á að heimsækja tannsmíðastofuna okkar þar sem reyndur tæknimaður mun velja lit með aðstoð litsjá með leysigeisla (raftæki sem mælir litbrigði nálægra náttúrulegra tanna sem verða við hlið gervikrónunnar). Þangað til að endanleg tanngervi verða sett upp getur sjúklingur notað bráðabirgða lausnir til að viðhalda gæðum og útliti munnholsins.
Vandamál með virkni munnhols
Auk þess að endurbyggja tennur meðhöndla sérfræðingar okkar í tanngervalækningum einnig breytingar á kjálkalið eins og verki, smelli, lífsstílsbundnar tilfærslur á tönnum, samanbitnar tennur og tannagnístur.Útlitsbætandi tanngervi:
Krónur




Skeljar






Brýr





