Aðferðir við tannlýsingu

Er nútíma tannlýsing áhættulaus fyrir tennurnar mínar?
Já, eins lengi og hún er framkvæmd af hæfum læknum sem nota nútímalegar aðferðir sem valda tannbeininu ekki skaða.

Eru einhverjar aukaverkanir tengdar tannlýsingu?
Á meðan á aðgerðinni stendur og í stuttan eftir á finna flestir sjúklingar fyrir aukinni næmni fyrir hita og kulda, en það er oftast aðeins tímabundið og ætti að hverfa innan nokkurra daga. Ef sjúklingur verður var við meiri viðkvæmni í tönnum er hægt að flúorlakka allar tennurnar sem styttir sýnilega viðkvæmnina eftir tannlýsingu.

Við bjóðum upp á 5 aðferðir við tannhvíttun:
 

Opalescence TresWhite Supreme® teeth whitening system (Ultradent USA)

 

Sérstakar, tilbúnar til notkunar, einnota lýsingarskinnur, fylltar með geli til tannlýsingar sem gera það mögulegt að ná mjög góðri útkomu bæði hvað varðar útlit og þægindi. Notkun á TresWhite Supreme er virkilega einföld fyrir sjúklinginn og útkoman er snögg og endist lengi. Skinnurnar þarf að nota 30-60 mínútur á dag. Að því loknu þarf að fjarlægja skinnurnar, henda þeim í ruslið og bursta tennurnar. Tannlýsingin tekur um 10 daga og útkoman endist í u.þ.b. 2 ár (fer eftir mataræði, tannhirðu og reykingum).

Tannvgervi (t.d. krónur og brýr) og fyllingar er ekki hægt að lýsa. Ef þörf reynist getur tannlæknir skipt út gömlum krónum, brúm og fyllingum fyrir hvítari eftir að liturinn hefur orðið stöðugur (sem tekur um 10-14 daga). Á meðan á tannlýsingu stendur finnur lítill hluti sjúklinga fyrir næmleika eða kulda, en það hverfur eftir nokkra daga.

Advantages of single-use bleaching trays:

 • the lowest cost
 • no or very small hypersensitivity to temperature changes during the whitening
 • safety and simplicity of usage because of special construction of the single use tray
 • the patients decides by himself on the level of whitening by regulating the length of whitening

Disadvantages of single-use bleaching trays:

 • one procedure, there is no possibility to repeat the whitening later by buying only the whitening gel
 • the whitening effect is less intensive compared to office-whitening
 • whitening effect lasts for a shorter period of time (up to 2 years) compared to office-whitening
 • time-consuming – recommended duration 10 days

Hefbundin tannlýsing

 

Þessi tegund tannhvíttunar er framkvæmd af sjúklingum heima, en undir umsjá tannlæknis. Tekin eru mót af efri og neðri kjálka og sjúklingur fær sérhannaðar skinnur úr sellulósa. Tennurnar lýsast verulega strax eftir fyrstu nóttina. Lýsingin tekur um 7 – 10 daga og útkoman endist í u.þ.b. 2 ár (fer eftir mataræði, tannhirðu og reykingum).

Tannvgervi (t.d. krónur og brýr) og fyllingar er ekki hægt að lýsa. Ef þörf reynist getur tannlæknir skipt út gömlum krónum, brúm og fyllingum fyrir hvítari eftir að liturinn hefur orðið stöðugur (sem tekur um 10-14 daga). Á meðan á tannlýsingu stendur finnur lítill hluti sjúklinga fyrir næmleika eða kulda, en það hverfur eftir nokkra daga.

Prosthetic restorations (e.g. crowns and bridges) and fillings won\’t be whitened. If needed, after the colour is stabilized (what takes approx. 10 – 14 days) the dentist can replace the old crowns, bridges or fillings with whiter ones. During the whitening a small per cent of patients may feel hypersensitivity on coldness, but it goes by after a couple of days.

Advantages of conventional teeth whitening:

 • low-cost solution
 • no or very small hypersensitivity to temperature changes during the whitening
 • after whitening the trays can be re-used for another whitening, you only need to buy the whitening gel
 • the patients decides by himself on the level of whitening by regulating the length of whitening

Disadvantages of conventional teeth whitening:

 • the whitening effect is less intensive compared to office-whitening
 • whitening effect lasts for a shorter period of time (up to 2 years) compared to office-whitening
 • time-consuming – recommended duration 10 days
 • in case of careless usage of the whitening gel, there may be a risk of burning the soft tissues in your mouth

Office teeth whitening – Beyond® teeth whitening system

 

Aðgerðin er framkvæmd af reyndum sérfræðingum og tekur um 45-60 mínútur. Öll heimsóknin tekur um 3 tíma og felur í sér að sérstakt lýsingargel er borið á tennur sem svo eru lýstar með sérstökum lampa (Beyond™ kerfið). Árangurinn er sýnilegur strax. Beyond teeth whitening kerfið gefur snögga og góða útkomu í samanburði við aðra möguleika á markaðnum (tækjabúnaður með LED eða útfjólubláu ljósi). Tennurnar verða oft viðkvæmar á meðan á tannlýsingunni stendur svo að deyfilyf er þegar innifalið í verðinu. Sjúklingar fá einnig sérstakt tannkrem til tannhvíttunar. Tannlýsingin endist í u.þ.b. 3 ár (fer eftir mataræði, tannhirðu og reykingum).

Tannvgervi (t.d. krónur og brýr) og fyllingar er ekki hægt að lýsa. Ef þörf reynist getur tannlæknir skipt út gömlum krónum, brúm og fyllingum fyrir hvítari eftir að liturinn hefur orðið stöðugur (sem tekur um 10-14 daga). Á meðan á tannlýsingu stendur finnur lítill hluti sjúklinga fyrir næmleika eða kulda, en það hverfur eftir nokkra daga.

Prosthetic restorations (e.g. crowns and bridges) and fillings won\’t be whitened. If needed, after the colour is stabilized (what takes approx. 10 – 14 days) the dentist can replace the old crowns, bridges or fillings with whiter ones. During the whitening a small per cent of patients may feel hypersensitivity on coldness, but it goes by after a couple of days.

Advantages of office teeth whitening – Beyond® teeth whitening system :

 • sensational effect in a very short time – white teeth in only 1 hour
 • the most intensive whitening effect
 • long-lasting whitening effect – approximately 3 years

Disadvantages of office teeth whitening – Beyond® teeth whitening system :

 • hypersensitivity during the whitening process (if the patient does not agree to have anesthetics) and up to 48 hours after the whitening
 • so called „white diet” is strictly recommended for approximately 24 hours after whitening – after whitening teeth are very sensitive to colours in food, beverages and smoke (drinking coffee, tea, red wine and smoking should be avoided for the first 24 hours after whitening)

Tannlýsing á stofu – Beyond® teeth whitening system + hefbundin tannlýsing með skinnum

Með þessarri aðferð er hægt að lýsa tennurnar á stofu á aðeins einum klukkutíma og síðan er mögulegt að lýsa þær aukalega hvenær sem er með skinnum. Frá fjárhagslegu sjónarhorni er þetta hagstæðasta tilboðið.

Hvíttun á dauðum tönnum

Aðgerðin felur í sér að í þrjá tíma er borið sérstakt lýsingargel á aflituðu, dauðu tönnina. Þessi lýsingaraðferð tekur um 2-3 vikur.

 
OLYMPUS DIGITAL CAMERAOLYMPUS DIGITAL CAMERA

Ástæður fyrir tannlýsingu:

 • tannhvíttun af útlitsástæðum
 • fjarlæging á blettum sem hafa verið frá barnæsku eða birst seinna. Ef aflitunin er tengd sýklalyfjum eða flúoreitrun er ekki alltaf hægt að fjarlægja blettina
 • hvíttun á dauðum, dökkum eða aflituðum tönnum með því að koma fyrir litaefni í holrúmi tannarinnar sem er einföld aðgerð og gerir kleift að bjarga tannvefjunum ólíkt því þegar notast er við hefbundna meðferð með gervitönnum (skelkrónur, krónur)
 • fjarlæging á aflitun tengdri meðfæddum eiginleikum, mataræði, heilsufarsástæðum ss. flúoreitrun, blóðrofsgulu, meðferð með sýklalyfjum – tetrasýklíni og tengdum lyfjum.
 • fyllingar er ekki hægt að lýsa, þess vegna er mælt með að lýsa dökkar tennur áður en skipt er um fyllingar. Nýjar fyllingar ættu að vera gerðar eftir u.þ.b. tvær vikur frá tannhvíttun. Þökk sé tannhvíttun er hægt að fá hvítari fyllingar sem passa við nýja, náttúrulegri tannlitinn, sem er oft jafnvel hvítari en sjúklingurinn bjóst við.

Frábendingar fyrir tannlýsingu:

 • tannskemmdir eða brot á tönnum
 • mikið af fyllingum, krónum, brúm eða skelkrónum á framtönnum
 • slæm tannhirða og bólgur í tannholdi
 • ofnæmi eða ofurnæmi fyrir glýseríni eða pólýakrýl
 • barnshafandi konur og með börn á brjósti
 • börn undir 16 ára aldri

Hvernig á að viðhalda árangrinum?

Tennurnar verða alltaf hvítari eftir tannlýsingu en litarefni í sumum mat og drykkjum geta valdið litarbreytingu.

Við mælum með að:

 • fara í skoðun og tannhreinsun á stofu á 6 mánaða fresti
 • hugsa vel um tennurnar (tannburstun eftir hverja máltíð eða að minnsta kosti tvisvar á dag, nota tannkrem með flúori, skola tennurnar t.d. með ORAL B eða Listerine, nota tannþráð með flúor).

By continuing to use the site, you agree to the use of cookies. more information

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close

Facebook