Verðskrá

Ánægja viðskiptavina okkar skiptir okkur höfuðmáli, þess vegna undirbúum við alltaf að lokinni skoðun nákvæma skriflega meðferðaráætlun með mismunandi valkostum sem inniheldur lýsingu á planaðri meðferð og nákvæman útreikning með verði fyrir hvert þrep meðferðar. Við getum boðið upp á nokkra valkosti sem eru mismunandi hvað varðar útlit, endingu, þægindi við notkun, lengd meðferðar og verð. Hver valmöguleiki er ítarlega ræddur við sjúklinginn og útskýrður með líkönum, þrívíddarmyndum og ljósmyndum en það er alltaf sjúklingurinn sem ákveður hvaða valkost hann vill.

Að jafnaði eru verð í INDEXMEDICA allt að 65% ódýrari en á Íslandi.

Við bjóðum upp á nákvæma ókeypis skoðun, röntgenmyndir, hágæða deyfingu 3M-ESPE®.

Við munum með ánægju einnig útbúa bráðabirgða meðferðar- og kostnaðaráætlun ef þú sendir okkur röntgenmynd á netfangið: office@indexmedica.com

Fyrir neðan má sjá verð á vinsælustu meðferðum. (útdráttur úr verðskrá).

Ef þú ert ellilífeyrisþegi eða öryrki taka Sjúkratryggingar þátt í kostnaði tengdum tannlæknameðferð hjá okkur – allt að 69%.

Viðskiptavinir okkar hafa sama rétt á niðurgreiðslu og sjúklingar sem fara til tannlæknis á Íslandi.

Við undirbúum gögn handa Sjúkratryggingum sem tengjast meðferð endurgjaldslaust.

Upplýsingar um endurgreiðslu tannlæknakostnaðar má finna hér: https://island.is/tannlaekningar/tannlaekningar-erlendis
 
No Meðferð Meðalverð INDEXMEDICA verð í €Meðalverð í € (byggt á heimasíðum tannlækna) Þú sparar
Skoðun og ráðgjöfFrítt€ 100€ 100
Litlar stafrænar röntgenmyndir í allri meðferðinniFrítt€ 18€ 18
Röntgen kjálkabreiðmyndFrítt€ 63€ 63
Staðbundin deyfing í allri meðferðinniFrítt€ 23€ 23
Hvít fylling€ 89€ 205€ 116
Tannhvíttun heima€ 199€ 299€ 199
Tannhvíttun á stofu (BEYOND®)€ 309€ 545€ 236
Króna (postulín á málmgrunni)€ 345€ 970€ 625
Króna (að fullu úr postulíni)€ 455€ 1 250€ 795
Rótarfylling (ein rót)€ 105€ 385€ 280
Skelkróna€ 539€ 1300€ 761
Einfaldur útdráttur€ 84€ 220€ 136
Bráðabirgða tanngervi úr akrýl€ 349€ 805€ 456
Stálpartur€ 799€ 2 200€ 1 401
Títan tannplanti MIS® (tannplanta-skrúfa) von€ 639€ 1 610€ 971
Tannplanti MIS® (heildarverð, innifalin skrúfa, græðandi hringur, tengi og króna) von€ 1 448€ 3 450€ 2 002
EXAMPLE: 1) Conventional technique: titanium implant + healing ring + titanium abutment + ceramic fused to metal crown
  On signing the treatment plan, before commencing each stage of treatment, we kindly ask the patient to pay a deposit of 80% of the total price for that stage. The balance is then due at the end of each stage of treatment at the Clinic. Payment for your treatment could be made by cash (in Euros or Polish Złoty) or by card (only in Polish Złoty). We do not accept American Express or Diners Club cards. Should you use debit or credit card, please make sure before your trip, that your bank has not set up any day limits. If so, it is your responsibility to have enough money on your last day to settle the balance of your bill.  
  We do not accept American Express and Diners Club credit or debit cards.  
Facebook
Instagram